
Ég fékk aldeilis skemmtilegt sms í morgun um að eitt af bikiníunum mínum væri komið! Ég sem var ekki að búast við því fyrr en eftir allavega viku í viðbót, en já mjög skemmtilegt að það skildi koma svona á sama degi og ég er að fara! Þannig ég fæ að vera í nýja bikiníinu mínu úti! Jeijj! Svo verða undirfötin mín og hitt bikiníið örugglega komið þegar ég kem til baka :-D En lengra verður þetta ekki í bili, ég mun reyna að blogga eitthvað úti :-D Þar til næst... Blessó!
Engin ummæli:
Skrifa ummæli